„Mér leið vel og við vorum mjög vel stemmdir,“ sagði Hergeir Grímsson leikmaður Hauka í samtali við mbl.is eftir að liðið ...
Skarphéðinn Ívar Einarsson átti stórleik fyrir Hauka og skoraði níu mörk er liðið sigraði Ormoz frá Slóveníu, 32:23, í fyrir ...
Janus Daði Smárason og félagar í Pick Szeged unnu góðan sigur gegn Dabas, xx í efstu deild ungverska handboltans í dag.
Haukar höfðu betur gegn Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu, 31:23, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars karla í ...
Haukar mæta Jeruzalem Ormoz frá Slóveníu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópubikars karla í handknattleik á ...
Úrslit­in þýða að Val­ur er áfram í fjórða sæti með 24 stig, einu stigi á eft­ir FH sem er á toppn­um. ÍR er í 11. og ...
Einn maður í annarlegu ástandi var handtekinn og vistaður í fangageymslu í dag eftir að lögreglu barst tilkynning um húsbrot, ...
Lög­regl­an í Bæj­ar­landi hef­ur nú upp­lýst fjöl­miðla um að tveggja ára barn og 37 ára kona, mæðgur, hafi látið lífið í ...
Amad Diallo, ein skærasta stjarna Manchester United á þessari leiktíð, meiddist á æfingu í vikunni og verður líklegast frá út ...
Grinda­vík vann ör­ugg­an sig­ur gegn Aþenu, 105:90, í úr­vals­deild kvenna í körfu­bolta í dag. Grinda­vík er komið upp í ...
Haukar máttu þola stórt tap gegn Hazena Kynzvartz, 35:24, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikars kvenna í ...
Aston Villa og Ipswich skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Birmingham í dag. Axel Tuanzebe, leikmaður ...