News

Hvað varðar að stofna fé­lag um leig­una sem slíka þá er því til að svara að vænt­an­lega þyrfti sá lögaðili að greiða ...
Leeds er tveimur sigrum frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næstu leiktíð eftir útisigur á ...
Í dag er 19. apríl, ekki „19. Apríl“, og það er laugardagur fyrir páska – ekki „Laugardagur“ fyrir „Páska“. Í gær var föstudagurinn langi, ekki „Föstudagurinn Langi“, og í fyrradag skírdagur ...
Kærleikans Guð vaki yfir okkur öllum, leiði og verndi með anda sínum og fyrirheitum, sköpunar- og upprisukrafti sínum og innblæstri. Lifi lífið!
Dr. Gabriel Stein, fjárfestir í Lundúnum, flutti erindi á málstofu Hagfræðistofnunar mánudaginn 7. apríl 2025. Að því loknu fengum við okkur kaffi í Hámu, matstofu Háskólans. Að borði okkar komu tvö k ...
Verið er að setja nýja veðurkápu utan á fjölbýlishús í Vogabyggð í Reykjavík sem var byggt 2019 l Með því er brugðist við lekavandamáli í húsinu l Ryð er áberandi í skyggnum yfir inngöngum ...
Heild­ar­magn úr­gangs sem Sorpa tók við á síðasta ári var minna en árið 2023. Alls tók Sorpa á móti 147 þúsund tonn­um af úr­gangi í fyrra en 156 þúsund tonn­um árið 2023. Árið 2022 skiluðu 173 ...
Tónlistarhátíðin Hnoðri fer fram í kvöld Hátíðin haldin í annað sinn og aðgangur ókeypis Fjölbreytt úrval á sviðinu ...
Greinin illa stödd og skuldsett áður en kvótakerfið var tekið upp Lokatilraun til að leysa stórt vandamál Strandveiðar sóun á fjármunum Sjávarútvegurinn geti lagt meira til samfélagsins ...
Áform félagsins Heartwood Afforested Land ehf. um umfangsmikla skógrækt á jörðinni Villingavatni í Grímsnes- og Grafningshreppi við syðri enda Þingvallavatns fela í sér að gróðursett verði 2.000-2.500 ...
Fyrri hluti apr­íl­mánaðar hef­ur verið mjög hlýr í Reykja­vík þótt ör­lítið hafi slegið á hlý­ind­in síðustu daga. Meðal­hiti í borg­inni hef­ur verið 5,6 gráður, sem er 2,7 gráðum ofan meðallags ...
„Þarna för­um við í gegn­um alla píslar­sögu Krists. Al­veg frá því hann reið inn í Jerúsalem, síðan borðaði hann síðustu kvöld­máltíðina með læri­svein­un­um sín­um og þvoði fæt­ur þeirra, og síðan ...