News
Leicester og Liverpool mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á King Power-vellinum í Leicester klukkan 15.30.
Lille vann góðan sigur á Auxurre, 3:1, í efstu deild karla í franska fótboltanum í Lille í dag. Lille er með 53 stig í ...
Fjórtán ára stúlka er látin eftir að ljón réðst á hana í útjaðri Naíróbí í Keníu. Náttúruverndarstofnun Keníu greindi frá andlátinu í tilkynningu.
Langar þig að gleðja gesti þína með fallegum og gómsætum eftirrétti? Þessi er fullkominn um páskana eða á sumardaginn fyrsta.
Auðvitað skiptir máli hvar vín eru ræktuð, en það þýðir ekki að góð vín séu hvergi annars staðar framleidd en í Frakklandi, á ...
Reform UK, flokkur sem Nigel Farage tók við forystunni í fyrir síðustu kosningar, mælist nú stærsti flokkur Bretlands. Breska dagblaðið Telegraph greinir frá.
Chelsea kom til baka og vann gríðarlega mikilvægan útisigur á Fulham, 2:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Craven Cottage í London í dag.
Wolves gerði góða ferð til Manchester og sigraði Manchester United, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin eru ...
Líf og fjör er búið að vera á Akureyri um páskana enda sótti stórskotalið íslenskra tónlistarmanna bæinn heim.
Arsenal vann góðan útisigur á Ipswich, 4:0, í 33. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á Portman Road í Ipswich í ...
Manchester United og Wolves eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Old Trafford klukkan 13. United er í 14. sæti ...
„Fyrsti Stóri plokkdagurinn var haldinn árið 2018 en síðan hefur þessum hátíðisdegi umhverfis og snyrtimennsku ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results