News

Leicester og Liverpool mætast í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á King Power-vellinum í Leicester klukkan 15.30.
Lille vann góðan sigur á Auxurre, 3:1, í efstu deild karla í franska fótboltanum í Lille í dag.  Lille er með 53 stig í ...
Fjórtán ára stúlka er látin eftir að ljón réðst á hana í útjaðri Naíróbí í Keníu. Náttúruverndarstofnun Keníu greindi frá andlátinu í tilkynningu.
Langar þig að gleðja gesti þína með fallegum og gómsætum eftirrétti? Þessi er fullkominn um páskana eða á sumardaginn fyrsta.
Auðvitað skiptir máli hvar vín eru ræktuð, en það þýðir ekki að góð vín séu hvergi annars staðar framleidd en í Frakklandi, á ...
Reform UK, flokk­ur sem Nig­el Fara­ge tók við for­yst­unni í fyr­ir síðustu kosn­ing­ar, mæl­ist nú stærsti flokk­ur Bret­lands. Breska dag­blaðið Tel­egraph grein­ir frá.
Chelsea kom til baka og vann gríðarlega mikilvægan útisigur á Fulham, 2:1, í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á Craven Cottage í London í dag.
Wolves gerði góða ferð til Manchester og sigraði Manchester United, 1:0, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Liðin eru ...
Líf og fjör er búið að vera á Akureyri um páskana enda sótti stórskotalið íslenskra tónlistarmanna bæinn heim.
Arsenal vann góðan útisigur á Ipswich, 4:0, í 33. umferð ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu á Portman Road í Ipswich í ...
Manchester United og Wolves eigast við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Old Trafford klukkan 13. United er í 14. sæti ...
„Fyrsti Stóri plokk­dag­ur­inn var hald­inn árið 2018 en síðan hef­ur þess­um hátíðis­degi um­hverf­is og snyrti­mennsku ...