António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði að ekki aðeins milliríkjasamskiptum heldur einnig „ávöxtum upplýsingastefnunnar” stæði nú ógn af „rökleysi, fáfræði og einangrunarstefnu, ...
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, segir að Flokkur fólksins sé alfarið á móti inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Hún segir jafnframt að það virðist aftur á móti gæta einhvers skringilegs ...
„Bandaríkin hafa tekið ákvörðun að leggja tolla á sín landamæri og aðrar þjóðir hafa brugðist við en við höfum ekki séð t.d. að Evrópa og Kína séu að fara í tollastríð eða Suður-Ameríka og Asía, ...
Kort eru í dag mikilvæg gögn og koma við sögu í daglegri starfsemi flestra lykilstofnanna íslenska ríkisins. Allur búnaður og þekking til að safna loftmyndum er í dag til á Íslandi og við erum engum ...
„Það er engin vafi á að það verður mjög erfitt að gera þetta en það er heldur engin vafi á að sú staða sem Evrópa er í varðandi Bandaríkin, kallar á mikla aukningu útgjalda,“ sagði hún. Tilkynnt var í ...
Vinskapur og tengsl Trump og Pútíns hafa heldur ekki bætt úr skák og virðist sem Trump hafi takmarkaðan skilning á því að Evrópa sé með Rússland í bakgarðinum. Í þessum sama bakgarði er ekki bara ...
Evrópa og Bandaríkin hunsuðu algerlega viðvaranir Rússa árum saman um afleiðingar stækkunar NATO að landamærum Rússlands með tilheyrandi hernaðaruppbyggingu. Það voru líka mistök að hlusta ekki á ...